7.10.2015 | 13:14
Miđvikudagurinn 7.oktober 2015
Já ţađ er bara alltof langt síđan ég hef bloggađ hérna, ćtla ađ blogga smá hérna, dagurinn er svona lala hjá mér, smá slappleiki í mér, er búin ađ fara samt einn göngutúr međ hundinn minn í dag sem er bara fínt og frískandi, átti svo afmćli í september og var 30 ára fékk ćđislegar gjafir úti er pínu kalt, en ég lćt ţađ ekki fara framhjá mér fara, fer aftur í göngutúr núna á eftir, svo ćtla ég bara ađ reyna ađ slappa af :)
ćtla ekki ađ hafa ţetta neitt lengra, blogga kannski á morgun :)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.