4.1.2009 | 22:50
Sunnudagurinn.4.Janúar 2009.
hm já það er alldeilis komin tími til þess að blogga langt eftir Gott Jólafrí já semsagt Jólin og allt þetta var bara æðislegt Góður matur og allt saman og svona vorum að taka Jólaskrautið niður í gær en samt er fólk enþá með skrautið uppi hjá sér veit ekki hvernig þetta er hér allt öðruvísi heldur en á íslandi hehe en já ég vaknaði ég fékk mér að borða fór svo aðeins út og svona svo eftir það fór ég til systur minnar og svona og fékk að halda á litlu Dúllunni hennar algjör Dúlla er bara að segja ykkur það en já svo ætla ég að vera rosalega Dugleg í matarræðinu og því öllu fá mér hressandi og Góðan labbitúr á hverjum degi ef ég nenni hehe en já ég vil bara óska ykkur Gleðilegs Nýtt árs gleymdi alveg að segja það hér en annars ætla ég að hafa þetta gott í bili muna bara að kvitta eða commenta því mér finnst svo gaman að sjá skemmtileg Comment og svona Sæunn is out! :)
Athugasemdir
Hæ Sæunn og gleðilegt ár.
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 5.1.2009 kl. 19:58
Gleðilegt ár Sæunn!
Það er gott að vita að þú hafir það gott þarna úti á Írlandi. Það biðja allir að heilsa hérna í Fjölmennt, í dag er fyrsti kennsludagurinn eftir jól og allir hressir.
Kveðja Dísa
Herdís Alberta Jónsdóttir, 6.1.2009 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.