31.5.2009 | 17:15
Æðislegur dagur í dag! (Sunnudagur 31.maí)
Já , Vá hvað ég hef ekkert bloggað neitt lengi , það er alveg komin tími til á eitt blogg hérna..
hm já sko ég byrjaði á því að vakna , fékk mér smá morgunmat,fór svo í tölvuna aðeins svo eftir það fór ég með Litla frænda mínum,systur minni og maríu litlu frænku minni í einhvern risastóran Garð , og þar var geggjað stuð , enda sól og blíða allan tímann , svo eftir það löbbuðum við bara heim, og ég dreif mig í sólbað enda ekki smá mikill hiti úti í dag 30° stiga hiti úff og mér er enþá heitt þótt sólin sé að fara
Síðan ætla ég bara að slappa af í kvöld
en lengra ætla ég ekki að hafa þetta , Ég mun blogga aftur þegar að ég get
knús til ykkar allra kv. Sæunn :)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.